Lionsmót Skallagríms í sundi 2016

 

Laugardaginn 12. nóvember verður Lionsmótið í sundi haldið í innilauginni í Borgarnesi (12,5 m laug).  Mótið er fyrir 10 ára og yngri.

 

Nánari upplýsingar síðar en ágætt að skoða upplýsingar frá síðasta ári og senda fyrispurn á sund@skallagrimur.is ef einhverjar eru.Lionsmót Skallagríms í sundi 2015

 

Laugardaginn 14. nóvember verður Lionsmótið í sundi haldið í innilauginni í Borgarnesi (12,5 m laug).  Mótið er fyrir 10 ára og yngri.

Upphitun hefst kl. 10:00 og mótið kl. 10:30

1.gr. 50m skriðsund hnáta

2.gr. 50m skriðsund hnokka

3.gr. 25m bringusund 8 ára og y. stelpur

4.gr. 25m bringusund 8 ára og y. strákar

5.gr 50m bringusund hnáta

6.gr. 50m bringusund hnokka

7.gr. 25m skriðsund 8 ára og y. stelpur

8.gr. 25m skriðsund 8 ára og y. strákar

9.gr. 25m baksund hnáta

10.gr. 25m baksund hnokka

11.gr. 50m fjórsund hnátur

12.gr. 50m fjórsund hnokkar

13.gr. 4x25m skriðsund – blönduð sveit hnokka og hnáta


Aldursskiptingar og þátttökugjald

Hnátur og hnokkar 9-10 ára 3.000 kr.

8 ára og yngri 2.000 kr.

 

Innifalið í gjaldinu eru stungugjöld, samloka og drykkur, hressing og bíómiði.  Að auki verða samlokur, ávextir og drykkir seldir á staðnum.

Nánari upplýsingar

Helga Jensína Svavarsdóttir formaður sunddeildar Skallagríms, sund@skallagrimur.is

Skráningafrestur er til 8. nóvember. Mótsstjórn áskilur sér þann rétt að takmarka fjölda þátttakenda í einstökum greinum.

Hlökkum til að sjá ykkur í Borgarnesi ☺
Stjórn Sunddeildar Skallagríms


 

Lionsmót Skallagríms í sundi 2014

 

Laugardaginn 8. nóvember verður Lionsmótið í sundi haldið í innilauginni í Borgarnesi (12,5 m laug).  Mótið er fyrir 10 ára og yngri.

 

Upphitun hefst kl. 10:00 og mótið kl. 10:30

1.gr. 50m skriðsund hnáta                                 

2.gr. 50m skriðsund hnokka

3.gr. 25m bringusund 8 ára og y. stelpur                     

4.gr. 25m bringusund 8 ára og y. strákar

5.gr  50m bringusund hnáta                               

6.gr. 50m bringusund hnokka

7.gr. 25m skriðsund 8 ára og y. stelpur           

8.gr. 25m skriðsund 8 ára og y. strákar

9.gr. 25m baksund hnáta                                  

10.gr.  25m baksund hnokka

11.gr.  50m fjórsund hnátur                                              

12.gr.  50m fjórsund hnokkar

13.gr.  4x25m skriðsund – blönduð sveit hnokka og hnáta                 

 

 

Aldursskiptingar og þátttökugjald                        

Hnátur og hnokkar 9-10 ára                    3.000 kr.

8 ára og yngri                                          2.000 kr.

 

Innifalið í gjaldinu eru stungugjöld, samloka og drykkur, hressing og bíómiði. Þeir keppendur sem ekki eru í þessum pakka greiða 500 kr. fyrir hverja sundgrein. Samlokur, ávextir og drykkir eru seld á staðnum.

 

Nánari upplýsingar

Helga Jensína Svavarsdóttir formaður sunddeildar Skallagríms, sund@skallagrimur.is

 

Skráningafrestur er til 2. nóvember. Mótsstjórn áskilur sér þann rétt að takmarka fjölda þátttakenda í einstökum greinum.

 

 

Hlökkum til að sjá ykkur í Borgarnesi :)

 

Stjórn Sunddeildar Skallagríms

 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes