Villt þú gerast félagi í Skallagrím?

 

Það má í raun segja að það sé skylda  fyrir sanna Borgnesinga að vera í Skallagrím.

Allir geta verið skráðir félagsmenn í Skallagrím og engar kvaðir fylgja skráningu nema félagsgjöld og svo auðvitað stoltið og ánægjan að vera í Skallagrím.

Félagsgjaldið er  1000 kr. fyrir fullorðna,   500 kr. fyrir þá sem eru 7- 16 ára og 500 kr fyrir  67 ára og eldri Gjaldið verður þó aldrei meira en 3000 kr. á fjölskyldu.

 

Nafn:

Kennitala:

Heimilsfang:

Sveitarfélag:
Póstnúmer
Netfang
 

Ungmennafélagið Skallagrímur | kennitala: 580269-6219 | Skallagrimur@skallagrimur.is | Skallagrímsgata 7a, 310 Borgarnes